Hemisphere V104 GPS áttaviti

Hemisphere V104 er lítill og ódýr GPS áttaviti sem hentar vel til notkunar við sjálfstýringar.

Hann er til í tveim útgáfum, annarsvegar með NMEA 0183 tengingu og hinsvegar fyrir NMEA 2000 kerfi.

Helstu eiginleikar:

  • Fyrirferðarlítill og léttur kompás sem auðvelt er að koma fyrir
  • Stefnunákvæmni 2°
  • Passar á festingu fyrir venjuleg GPS loftnet 1“ 14 gengjur á tommu
  • Til í NMEA 0183 og NMEA 2000 útgáfu
  • Ódýrasti GPS áttaviti á markaðnum
Flokkur: Merkimiðar: ,