Fiskileitartæki

Dýptarmælar

Við bjóðum upp á fjölmargar gerðir dýptarmæla fyrir allar stærðir skipa og báta frá Kaijo Sonic, JRC, Raymarine, SeaPix og WASSP. 

Fjölgeislamælar

Multi Beam“ eða fjölgeisla dýptarmælar senda samtímis 224 sendigeisla 120° þvert á skipið bak/stjór undir skipinu (WASSP) eða 120°bak/stjór og 120° fram/aftur (SeaPix). 

Straummælar

Við bjóðum upp á vandaða straummæla frá JRC og Kaijo Sonic sem nota fjögurra geisla botnstykki til að reikna straumhraða og straumstefu á mismunandi dýpi

Botnstykki

Við bjóðum fjölmargar gerðir botnstykkja frá botnstykkisframleiðandanum Airmar og þeim framleiðendum dýptarmæla sem við erum innflutningaaðilar að, s.s. JRC, Kaijo Sonic, Wassp, SeaPix, Raymarine o.fl.

Sónarar

Við bjóðum margar gerðir sónartækja frá Kaijo Sonic, JRC og Wesmar. Sónartæknin notar hljóð, dreifingu þess frá hljóðgafa og endurvarp til að finna fisklóðningar í kring um skipið/bátinn.

Trollsónarar

Við bjóðum upp á trollsónarkerfi frá Wesmar.
Wesmar er einn af leiðandi framleiðendum á höfuðlínusónurum í heiminum. Skipstjórnendur sem hafa notað Wesmar höfuðlínusónar tala um einstaka aðgreingu á fiskilóðningum o.fl. sem þeir hæla.

Aflanemar

Við bjóðum upp á aflanema frá Wesmar sem ganga hvort sem er inn á Wesmar höfuðlínusónarkerfi eða höfuðlínusónarkerfi frá öðrum framleiðendum.