AG Neovo framleiða vandaða og sterkbyggða skjái fyrir atvinnumenn á ýmsum sviðum.
Skjáirnir frá þeim henta einkar vel fyrir skip og báta vegna þess að auk þess að vera bjartir og skýrir,þá eru þeir einnig mjög sterkbyggðir og fást með yfirborði úr hertu gleri sem ver þá fyrir höggum og rispum auk þess að auðvelda þrif til muna

Sýnir allar 4 leitarniðurstöður