JRC er einn stærsti framleiðandi siglinga og fjarskiptatækja í heiminum í dag. Þeir framleiða tæki fyrir allar stærðir skipa og báta og má sem dæmi um tæki frá þeim nefna ratsjár, dýptarmæla, GPS tæki, plottera, talstöðvar, gervihnattafjarskiptabúnað ofl.

Sýna 1–9 af 12 niðurstöður