
JRC er einn stærsti framleiðandi siglinga og fjarskiptatækja í heiminum í dag. Þeir framleiða tæki fyrir allar stærðir skipa og báta og má sem dæmi um tæki frá þeim nefna ratsjár, dýptarmæla, GPS tæki, plottera, talstöðvar, gervihnattafjarskiptabúnað ofl.
Sýnir allar 14 leitarniðurstöður
-
JRC JMR-5400 radar
JRC JMR-5400 radar
JMR-5400 radarinn er fullkominn radar fyrir stærri skip með öllum tækninýjungum sem finna má í nýjum radartækjum.
-
JLN-652 Straummælir
-
JHS-183 Class A AIS tæki
JHS-183 Class A AIS tæki
Mjög vandað AIS tæki sem er einstaklega langdrægt eins og forveri þess JHS-182.
-
JLR 21 GPS áttaviti
-
JRL-7500 GPS tæki
-
JFC-180 Dýptarmælir
-
JFC-800/810 Dýptarmælir
-
JFC-7050 Dýptarmælir
JFC-7050 Dýptarmælir
Lítill og einfaldur 7” dýptarmælir fyrir minni báta. Tilvalinn fyrir minni báta sem vinna á tiltölulega grunnu vatni og hafa lítið pláss fyrir tæki.
-
JRC NCR-333 Navtex Móttakari
-
Active Navtex loftnet
-
JRC JMA 1032 radar
JRC JMA 1032 radar
JRC JMA-1032 radarinn er lítill og einfaldur radar fyrir minni báta. Hann tekur mjög lítið pláss í stýrishúsi og skannerinn er sömuleiðis fyrirferðarlítill.
-
GPS-124 GPS móttakari
-
NWZ-4610 Upplýsingaskjár
-
JRC JAN-9201 ECDIS