Seiwa plotterarnir eru til í mörgum stærðum og bjóða upp á mikla möguleika í uppsetningu og tengingum.  Sem dæmi má nefna að sem grunneining eru þeir einungis kortaplotter. Með því að tengja við tækið dýparmæliseiningu og botnstykki verður það fullgildur dýptarmælir. Á sama hátt er hægt að bæta við það ratsjá, myndavélum eða jafnvel sjónvarpsmóttakara eða DVD spilara. Verðið á þesum búnaði er mjög gott miðað við aðra framleiðendur í þessum tækjaflokki.

Sýnir allar 4 leitarniðurstöður