Anschutz er stór þýskur framleiðandi siglingatækja sem framleiðir breiða línu tækja sem henta mjög vel í stærri flutningaskip. Við flytjum inn Gýróáttavita og sjálfstýringar frá þeim en sá búnaður er mjög hentugur fyrir stærri fiskiskip.

Sýnir allar 4 leitarniðurstöður