Alphatron er hollenskt fyrirtæki sem framleiðir ýmsar vörur fyrir skip auk þess að vera dreifingaraðili fyrir JRC í Evrópu.

Frá þeim seljum við brúarvaktkerfi, upplýsingaskjái og myndavélakerfi auk ýmiss annars búnaðar. Alphatron vörurnar eru traustar, vel hannaðar og mæta ströngum kröfum íslenskra fiskimanna.

Sýnir allar 3 leitarniðurstöður