Ratsjár

Við bjóðum upp á ratsjár lausnir í allar stærðir skipa og báta frá JRC og Raymarine.

JRC er einn virtasti ratsjárframleiðandi í dag og er með mikið úrval ratsjáa í X-band og S-band útgáfu. X-band útgáfan er algengust í skipum af öllum stærðum enda radarskanner minni en í S-band og X-band radar er góður alhliða radar. S-band ratsjá er oftast tekin samhliða X-band í stærri skip, enda betri radar við erfið veðurskilyrði, s.s. í snjókomu, slyddu o.fl.

Raymarine framleiðir svokallaða Doppler CHIRP ratsjár en það eru ratsjár með nýrri tækni sem henta vel í smærri og millistóra báta, sem og aukaradar í minni og millistórum skipum. Þetta eru magnetrónulaus ratsjár sem nota litla orku og sýna afburða ratsjármynd á styttri og lengri skölum.

Sýnir allar 7 leitarniðurstöður

Ratsjár

Við bjóðum upp á ratsjár lausnir í allar stærðir skipa og báta frá JRC og Raymarine.

JRC er einn virtasti ratsjárframleiðandi í dag og er með mikið úrval ratsjáa í X-band og S-band útgáfu. X-band útgáfan er algengust í skipum af öllum stærðum enda radarskanner minni en í S-band og X-band radar er góður alhliða radar. S-band ratsjá er oftast tekin samhliða X-band í stærri skip, enda betri radar við erfið veðurskilyrði, s.s. í snjókomu, slyddu o.fl.

Raymarine framleiðir svokallaða Doppler CHIRP ratsjár en það eru ratsjár með nýrri tækni sem henta vel í smærri og millistóra báta, sem og aukaradar í minni og millistórum skipum. Þetta eru magnetrónulaus ratsjár sem nota litla orku og sýna afburða ratsjármynd á styttri og lengri skölum.