Sailor sem eru í eigu fyrirtækisins Cobham Satcom eru óumdeildir leiðtogar á sviði fjarskiptabúnaðar fyrir skip af öllu stærðum. Sailor tækin eru um borð í nær öllum skipum íslenska flotans og við hjá Sónar ætlum okkur að sjá til þess að þannig verði það áfram um ókomna tíð.

Sýna 1–9 af 10 niðurstöður