Siglingatæki

AIS tæki

Við bjóðum AIS tæki fyrir allar gerðir báta og skipa frá leiðandi framleiðendum, JRC og
Em-Trak.

Sjálfstýringar

Við bjóðum vandaðar sjálfstýringar í allar stærðir báta og skipa frá ComNav, Raymarine og Raytheon Anshutz.

Plotterar

Við bjóðum kortaplottera frá Seiwa og Raymarine.

GPS tæki

Við bjóðum GPS tæki frá JRC,Seiwa, Heminsphere og Raymarine.

Áttavitar

Við bjóðum GPS kompása frá JRCog Hemisphere og hefðbundna gýrókompása frá Raytheon Anschutz í allar stærðir skipa og báta.

Ratsjár

Við bjóðum upp á ratsjár lausnir í allar stærðir skipa og báta frá JRC og Raymarine.

Aflestrarskjáir

Aflestrarskjáirnir geta tengst mörgum mismunandi tækjum og sýnt upplýsingar frá þeim. Einnig eru þeir oft aðeins tengdir einu tæki s.s. vindhraðamæli og sýna þá á skilmerkilegan hátt allar upplýsingar frá því tæki.

ECDIS

Við bjóðum upp á ECDIS frá JRC og Raytheon Anschutz. ECDIS (Electronic Chart Display and Information System) er sjálfstæður siglingabúnaður sem meðal annars gerir pappírskort óþörf.