Comnav er einn stærsti framleiðandi sjálfstýringa í dag. Þessar sjálfstýringar eru íslenskum sjómönnum að góðu kunnar og eru hátt í 100 stykki í notkun í bátum og skipum á íslandsmiðum. Þær geta tengst öllum helstu gerðum stýrisbúnaðar, kompásum og hliðarskrúfum. Við þær er einnig hægt að fá mikið úrval fjarstýringa bæði til notkunar inni í brú og úti á dekki.

Sýnir allar 7 leitarniðurstöður