Lars Thrane er danskur framleiðandi fjarskiptabúnaðar sem sérhæfir sig í búnaði fyrir Iridium gervihnattafjarskiptakerfið.