Suður kóreska fyrirtækið Vision Marine framleiðir hágæða myndavélabúnað til notkunnar í skipum og bátum.

Þeir bjóða bæði upp á IP myndavélar til notkunar í nýrri myndavélakerfum og háupplausnar Analog vélar sem hægt er að nota í eldri myndavélakerfi.

Sýnir allar 3 leitarniðurstöður