Kaijo Sonic hefur til fjölda ára framleitt sónartæki og dýptarmæla til notkunar í  stærri fiskiskipum. Tækin frá Kaijo hafa ávallt verið þekkt fyrir einstaka gæðasmíði og eru vandfundin sónartæki sem komast nálægt Kaijo tækjunum hvað varðar styrkleika og áreiðanleika botnbúnaðar. 

Þetta skilar sér til notenda í lágmarks bilunum og frátöfum frá veiðum. 

Sýnir allar 5 leitarniðurstöður