Alfatronix er enskur framleiðandi á spennugjöfum og öðrum búnaði til spennufæðingar raftækja.

Við höfum selt frá þeim spennufellur úr 24 voltum niður í 12 volt í yfir 15 ár og hafa þær reynst mjög vel og haft sérlega lága bilanatíðni.

Alfatronix hafa verið að auka vöruúrval sitt seinni árin og munum við reyna að bjóða fleiri vörur frá þeim í framtíðinni.

Sýnir allar 3 leitarniðurstöður