NMEA 0183 buffer með 1 inngang og 6 útganga.
Tekur inngangsmerkið og sendir yfir á 6 útganga án hættu á skemmdum sem geta orðið á tækjum ef spennumunur myndast á milli þeirra eins og algengt er að gerist í bátarafkerfum.
Helstu eiginleikar:
Fjórfalt T stykki til að tengja 4 tæki inn á NMEA 2000 netkerfi.
Stillanlegur NMEA 0183 multiplexer með 8 innganga og 6 útganga, tvíátta serial port og Ethernet tengi.
Breytir serial tengi yfir á USB form til notkunar í nýrri tölvum sem eru án serial tengja.