Stillanlegur NMEA 0183 multiplexer með 5 innganga og 2 útganga, tvíátta serial port og Ethernet tengi.
Hægt er að senda gögn frá hverju sem er af inngöngunum yfir á hvorn útganginn sem er, þannig að í raun vinnur tækið eins og router fyrir NMEA setningar. Stillingar eru gerðar í vefviðmóti í gegnum innbyggða vefsíðu.
Helstu eiginleikar:
NMEA 2000 endaviðnám, til sem kall og kelling.
Straumfæðingar T stykki til að straumfæða NMEA 2000 netkerfi.
NMEA 2000 universal endaviðnám, bæði kall og kerling með Status LED fyrir NMEA 2000 netið.