
Alphatron er hollenskt fyrirtæki sem framleiðir ýmsar vörur fyrir skip auk þess að vera dreifingaraðili fyrir JRC í Evrópu.
Frá þeim seljum við brúarvaktkerfi, upplýsingaskjái og myndavélakerfi auk ýmiss annars búnaðar. Alphatron vörurnar eru traustar, vel hannaðar og mæta ströngum kröfum íslenskra fiskimanna.
Sýnir allar 2 leitarniðurstöður
-
Alpha BNWAS brúarvaktin
Alpha BNWAS brúarvaktin
Brúarvaktkerfið frá Alphatron er hannað til þess að koma í veg fyrir það, með því að fylgjast með skipstjóra og láta aðra skipverja vita ef hann sofnar við stýrið eða ekki verður vart við hreyfingu frá honum í einhvern tíma.
-
Alphaline aflestrarskjáir
Alphaline aflestrarskjáir
Alphaline skjáirnir frá Alphatron eru skýrir aflestrarskjáir með snertiviðmóti fyrir hinar ýmsu upplýsingar um borð í nútímaskipum.