Gill er enskur framleiðandi á vindhraðamælum og veðurstöðvum. Þeir framleiða breiða línu af veðurmælitækjum, allt frá einföldum vindhraðanemum upp í öflugar veðurstöðvar sem notaðar eru af opinberum aðilum eins og dönsku veðurstofunni sem notar nema frá Gill á veðurathugunarstöðvum sínum á Grænlandsjökli.
Sýnir allar 3 leitarniðurstöður
-

Gill Windobserver 65 vindhraðamælir
Gill Windobserver 65 vindhraðamælir
Gill Windobserver 65 er hágæða vindhraðamælir smíðaður úr ryðfríu stáli og gerður fyrir mjög krefjandi aðstæður.
-

Gill Maximet GMX 500 veðurstöð
Gill Maximet GMX 500 veðurstöð
Fyrirferðarlítil veðurstöð með innbyggðum nemur fyrir helstu veðurupplýsingar.
-

Gill Windsonic vindhraðanemi
Gill Windsonic vindhraðanemi
Gill Windsonic er sterkbyggður, einfaldur vindhraðanemi án hreyfanlegra hluta á mjög hagstæðu verði. Fáanlegur með hitara til afísingar.