Jotron er norskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í fjarskipta og neyðarbúnaði.

Allar vörur Jotron eru hannaðar og smíðaðar í Noregi sem tryggir hámarks gæði og öryggi

 

Sýnir allar 5 leitarniðurstöður

  • Jotron TR-8000 MKII AIS tæki

    Tron AIS TR-8000 MkII er öflugt sjálfvirkt auðkenningarkerfi (AIS) sem eykur öryggi við leiðsögn með sjálfvirkri miðlun skipsupplýsinga. Það er hannað fyrir notkun jafnt á innsiglingaleiðum sem opnu hafi og uppfyllir nýjustu AIS Class A staðla ásamt IEC BAM kröfum.

     

    Flokkur: Merkimiði:
  • Jotron TR30 GMDSS VHF talstöð

    Tron TR30 er nútímaleg og áreiðanleg GMDSS/ VHF hand talstöð sem býður upp á bæði hefðbundnar GMDSS (simplex) rásir og duplex vinnurásir.

    Með nýjustu tækni tryggir Tron TR30 hámarks öryggi og áreiðanleika við allar aðstæður

     

    Flokkur: Merkimiði:
  • Jotron Tron AIS-SART

    Tron AIS-SART er fyrirferðarlítill (heildarhæð 251 mm og þyngd aðeins 450 g) en öflugur AIS neyðarsendir sem uppfyllir reglugerðir Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (IMO)  og reglugerðir um öryggi mannslífa á sjó (SOLAS).

     

    Flokkur: Merkimiði:
  • Jotron Tron60 neyðarbauja

    Tron 60AIS frífljótandi neyðarbauja er EPIRB sem uppfyllir reglugerðir Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (IMO) (frá og með júlí 2022) og reglugerðir um öryggi mannslífa á sjó (SOLAS).

    Tron 60AIS EPIRB er samþykkt fyrir MED, MER (Bretland), FCC, CCS, ANATEL og IC.

    Flokkur: Merkimiði:
  • Jotron TronTracker

    TronTracker er nýtt kerfi sem er samþykkt fyrir fiskibaujur og hjálpar sjómönnum að finna veiðarfæri sín auðveldlega og  af mikilli nákvæmni.

    Það  uppfyllir nýjustu reglugerðir sem banna notkun eldri AIS baujanna.

    Notkun kerfisins tryggir nákvæma staðsetningu, dregur úr sóun og stuðlar að sjálfbærri nýtingu auðlinda.

     

    Flokkur: Merkimiði: