Straumfæðingar T stykki til að straumfæða NMEA 2000 netkerfi.
OPTO-4 er optoeinangri fyrir serial port sem verndar tölvur fyrir hættulegum spennum á NMEA 0183 lögnum.
W2K-1 Tekur gögn frá NMEA 2000 neti og sendir þráðlaust út á WiFi formi inn á tölvur, síma og önnur tæki sem búin eru WiFi nettengingu.
Fjórfalt T stykki til að tengja 4 tæki inn á NMEA 2000 netkerfi.