NMEA 2000 universal endaviðnám, bæði kall og kerling með Status LED fyrir NMEA 2000 netið.
Stillanlegur NMEA 0183 buffer með 2 innganga og 12 útganga, tvíátta serial port og Ethernet tengi.
Einangraður USB í serial breytir til að tengja NMEA 0183 tæki inn á tölvu á öruggan hátt án þess að eiga á hættu að skemma búnað ef eitthvað fer úrskeiðis í rafkerfi bátsins.