Alphaline aflestrarskjáir
Alphaline skjáirnir frá Alphatron eru skýrir aflestrarskjáir með snertiviðmóti fyrir hinar ýmsu upplýsingar um borð í nútímaskipum.
Þeir eru til í 3 stærðum, 5”, 6,5” og 8,4” með vali um láréttan eða lóðréttan skjá. Hægt er að fella skjáina inn í púlt en einnig eru fáanleg hús til að setja þá ofan á borð að hengja neðan í loft.
Snerti skjáirnir byggja á resistive touch tækni þannig að þeir vinna eðlilega þrátt fyrir að blotna og einnig hægt að vinna á þeim í vettlingum.
Flott lausn fyrir skýra framsetningu á upplýsingum í brúnni.
Tengdar vörur
-
NWZ-4610 Upplýsingaskjár
-
Alphacam AHD Mini vatnsþéttar eftirlitsmyndavélar
-
Alpha BNWAS brúarvaktin
NWZ-4610 Upplýsingaskjár
Fjölnota skjár fyrir ýmsar upplýsingar frá öðrum tækjum í skipinu.
Alphacam AHD Mini vatnsþéttar eftirlitsmyndavélar
Alphacam mini AHD myndavélarnar eru sérlega sterkbyggðar, IP 67 vatnsþéttar og gasfylltar myndavélar sem þola mjög vel hina krefjandi íslensku aðstæður.
Alpha BNWAS brúarvaktin
Brúarvaktkerfið frá Alphatron er hannað til þess að koma í veg fyrir það, með því að fylgjast með skipstjóra og láta aðra skipverja vita ef hann sofnar við stýrið eða ekki verður vart við hreyfingu frá honum í einhvern tíma.
Birgjar
- Actisense
- AG Neovo
- Alfatronix
- Alphatron
- Anschutz
- Avitech
- Comnav
- Em-Trak
- Flir
- Gill
- Hemisphere
- JRC
- Kannad
- Koden
- Lars Thrane A/S
- McMurdo
- MLD
- Navicom
- Navionics
- Olex
- PSM Marine
- Raymarine
- SAILOR
- Scan Antenna
- Seapix
- Seatel
- SEIWA
- Sonic Kaijo Denki
- Space Norway
- Telegaertner
- Tranberg
- Vision Marine
- WASSP
- Weatherdock
- WESMAR
- Xunzel
- Ýmsir birgjar
- Zenitel