JRC JAN-9201 ECDIS

Rafræni kortaskjárinn frá JRC er fullkomlega viðurkennt tæki af IMO til notkunar fyrir rafræn sjókort án pappírskorta.

Hann styður alla nýjustu viðurkennda rafræna kortastaðla, tengist bæði ratsjá og AIS tækjum og gefur þannig heildaryfirlit yfir siglinga aðstæður hverju sinni.

Mjög auðvelt er að búa til siglingaleiðir, og hægt að öryggisprófa leiðir með einum smelli áður en þær eru notaðar. Ef villur í leiðinni finnast þá eru þær merktar á áberandi hátt þannig að auðvelt er að koma auga á þær og lagfæra áður en sigling hefst.

Notendaviðmótið er nýtt og þægilegt og allar aðgerðir eru gerðar með kúlumús (rottu) sem er einnig búin flýtihnöppum til að stytta leið að helstu aðgerðum. Einnig er hægt að fá lyklaborð með fleiri flýtihnöppum ef óskað er.

Skjáirnir eru 18 eða 26 tommu með bjartri LED baklýsingu sem tryggir sýnileika við allar aðstæður.

Uppfyllir IMO staðla

Vélbúnaður
Skjár

JAN-7201S: 19-tommu SXGA lita LCD, 1280 × 1024 punktar
JAN-9201S: 26-tommu WUXGA lita LCD, 1920 × 1200 punktar

Tölvueining

Intel Core i5 2515E 2.5GHz, 2GB minni, SSD × 2, DVD drif × 1

Vinnuspenna 24V DC og einfasa 100 til 115V AC eða 220 til 240 V AC á 50/60 Hz
Orkuþörf JAN-7201S: Uþb. 200 VA., JAN-9201S: Uþb.  240 VA.
Kortaskjár
Kortagrunnar ENC: S-57 Ed3.0/3.1 and S-63
AVCS (AIO stuðningur), NAVTOR ENC Service, Jeppesen ENC Service
Skönnuð kort: ARCS
Önnur kort: Jeppesen Ed.3 Professional / Professional+
Vinnsluhamur TM (raunhreyfing)/RM (afstæð hreyfing) framsetning
Stefnuframsetning True motion mode: Norður UPP/Stefna UPP/Stefni UPP/Leiðarpunktur UPP
Relative motion mode: Norður UPP/Stefna UPP/Stefni UPP/Leiðarpunktur UPP
Skalar 0.125, 0.25, 0.5, 0.75, 1.5, 3, 6, 12, 24, 48, 96NM
Skjáskipting Efri-Neðri skipting / Vinstri-hægri skipting/ Mynd í mynd
Leiðaskipulagning
Leiðabygging Í töflu/ vinnsla á korti 
Leiðabreyting Bæta við punkti / eyðing punkta /breyting punkta/ Búa til varaleið,afrita leið, tenging milli leiða, Influtningur-útflutningur á CSV sniði)
Öryggisprófun
Sýnilegar leiðir Hámark 4
Siglingavakt
Eigið skip Staðsetning, ferill, og akkerisvakt
Leiðavakt Dýpi, hindranir, bannsvæði, stefnufrávik, leiðarpunktar og stefnufrávik.
Vakt, önnur skip AIS : 500 skip hámark
Notendagögn
Number of display points 100,000 punktar (merki og línur)
Import/Export Hægt með USB minni
Aðrar aðgerðir
Gagnaframsetning Gagnagluggar fyrir tölulegar upplýsingar
Kerfisprófun Standard
Fjarviðhald Standard
Endurspilun Siglingagögn (3 mánuðir að hámarki)
Loggbók (3 mánuðir að hámarki)
Flokkur: Merkimiði: