Kannad FastFind Returnlink PLB

Lítill neyðarsendir fyrir alþjóðlega Cospas-Sarsat kerfið, með ReturnLink tækni sem lætur notanda vita að neyðarkall hafi verið móttekið í björgunarmiðstöð.
Kannad ReturnLink neyðarsendirinn er  mjög lítill og léttur en þó sterkbyggður.

Hann er hannaður til þess að fylgja notandanum hvert sem er og vera tilbúinn til notkunar þegar björgunar er þörf. hann er vatnsþéttur niður á 10 metra dýpi og einfaldur í gangsetningu.

Helstu eiginleikar

 • Alþjóðlega viðurkenndur
 • Án áskriftar, engin gjöld vegna notkunar
 • Lítill, léttur  og sterkbyggður
 • Vatnsþéttur niður á 10 metra og flýtur þegar hann er í meðfylgjandi flothylki.
 • Virkur um allan heim ef hann um COSPAS-SARSAT gerfihnettina
 • Alþjóðleg 406 MHz neyðarsending og 121.5 MHz miðunartíðni
 • Innbyggður Galileo og GPS móttakari sem tryggir nákvæma staðsetningu
 • Lágmarks rafhlöðuending 24 tíma í stöðugri sendingu
 • Vinnur í allt að 20 stiga frosti
 • Kerfisprófun allt að 12 sinnum á ári
 • 6 ára líftími rafhlöðu
 • Flothylki, burðarpoki og úlnliðsól fylgja með

Sjá bækling um Kannad ReturnLink PLB hér:  Kannad FastFind ReturnLink Bæklingur, Enska

Flokkur: Merkimiði: