Kannad Safelink R10
Neyðarsendir sem gefur stöðuga staðsetningu inn á AIS tæki ef maður fellur fyrir borð
Byltingarkenndur neyðarsendir sem er í raun mini AIS sendir með innbyggðum GPS.
Gefur rauntíma staðsetningu á á manni í sjó þanngi að hægt er að sjá nákvæmlega hvar hann er þrátt fyrir myrkur og rek vegna vinds og strauma.
Tryggir að hægt sé að finna hann og bjarga úr sjó á stysta mögulega tíma sem getur skipt sköpum við grimmar aðstæður á norðlægum slóðum.
Myndband sem sýnir notkun Kannad Safelink R10 í björgunarvesti.