SAILOR 150 Fleet Broadband

Fleet Broadband gervihnattafjarskiptakerfi fyrir tal og Internettengingu.

SAILOR 150 Fleet Broadband kerfið er fyrirferðarlítið kerfi sem býður upp á bæði síma og  Internet tengingu. Kerfið er einfalt í uppsetningu og þarf einungis einn kapal á milli móðurstöðvar og loftnets.

Kerfið hentar vel í allar gerðir minni báta sem aðallausn fyrir internet og í stærri skip sem varaleið fyrir V-Sat kerfi

Helstu eiginleikar:

  • Hagstætt verð
  • Sími og gagnaflutningur samtímis
  • 150 Kbits á sek gagna hraði
  • IP tenging fyrir Internet og tölvupóst
  • LAN tengi fyrir staðarnet
  • IP síma tengi og símtól.

Sjá enskan bækling fyrir SAILOR 150 Fleet Broadband hér

Flokkur: Merkimiði: