Festing á lóðrétt eða lárétt rör 1”, 14 gengjur á tommu

Festing úr ryðfríu stáli fyrir festingu loftneta á lóðrétt rör eða lárétt rekkverk, 30 – 60 mm.  í þvermál.

2 baulur utan um rör fylgja með í pakkanum.

Passar meðal annars fyrir:

  • Flest GPS loftnet
  • VHF 54/ 56
  • Iridium
  • VHF 23 (Með millistykki)
Flokkur: Merkimiði: