VHF 23 Talstöðvaloftnet, ryðfrítt stál

Létt og nett loftnet sem fer lítið fyrir og tekur á sig lágmarks vind.

Tíðni:

156 – 162.5 MHz (Alþjóðlega VHF-sjórása tíðnisviðið)

Bandbreidd:

6,5 MHz.

Impedance:

50 Ohm.

VSWR:

< 1.5:1

Pólun:

Lóðrétt

Mögnun:

3 dB (Marine), 0,5 dBd, 2,6 dBi

Stefnuvirkni:

Óstefnuvirkt

Hámarks afl:

150 W

Antistatic vörn:

Bein jarðtenging

Lengd:

0,95 m.

Þyngd:

120g

Festing:

Á bracket, festing fylgir ekki

Efni:

Ryðfrí stöng með krómuðum messingfæti

Tengi:

UHF

Vatnsþéttni:

IP 66

Flokkur: Merkimiði: