Sea Tel 100 TV sjónvarpskúla

Sea Tel 100 TV kúlan hefur 101 cm. disk inni í kúlu sem er 136 cm. í þvermál. Kúlan er sérhönnuð til að lágmarka deyfingu sjónvarpsmerkis og hámarka móttökunæmni kerfisins.

Sea Tel 100 TV er miðstærðin af SeaTel sjónvarpskúlunum og hentar vel flestum skipum við Ísland, en einnig eru til 80 og 120 cm. útgáfur af þessari vönduðu kúlu.

Þessi nýja kynslóð af Sea Tel sjónvarpskúlum nýta háþróaða tækni sem gera þeim kleift að taka á móti sjónvarpsmerki hvar sem er í heiminum á þess að þurfa að skipta um móttökunemann eins og þarf í öðrum gerðum.

Auðvelt er að skipta eldri Seatel kerfum út fyrir þau nýrri þar sem allar festingar passa beint á milli kynslóða.

Sækja enskan bækling um kerfið – hér

Flokkur: Merkimiði: