Poly-Planar MA6600 hátalari

Aflmikill, hringlaga innfelldur hátalari í stílhreinni nútímahönnun, með 165 mm. aðalkeilu og sjálfstæðum 25 mm. tweeter. Hámarksafl hátalaranna er 200W.

Þeir hafa öflugt ryðfrítt, dufthúðað grill og eru úr plasti sem er með vörn gengn útfjóluubláum geislum sólarinnar, og að sjálfsögðu vatnsþéttir.

 

Stærð 193 mm x 76 mm
Gatmál 147 mm
Vatnsþéttur
Efni Hvítt ABS, sólarljósþolið
Keila 165 mm.
Tweeter 25 mm.
Grill Ryðfrítt, dufthúðað
Impedans 4 Ohm
Tíðni 54 – 20.000
Þyngd 1,66 kg.
Afl 200W peak/ 100W RMS
Festing Innfelldir
Hljóð Stereo
Flokkur: Merkimiði: