Poly-Planar MA800W hátalari

MA800 hátalarinn er nettur tvískiptur hátalari  með “BassReflex” hönnun sem gefur meiri og fyllri bassahljóm. Hann er auðveldur í uppsetningu og einungis þarf að setja upp festinguna fyrir hann og engin þörf á að skera út fyrir honum. Ryðfrítt grill og festing, öflugt ABS hús tryggja langa endingu þessarra hátalara. Þessir hátalarar eru einnig hannaðir til að gefa frá sér einstaklega veikt segulsvið til að koma í veg fyrir segultruflanir áttavita.

 

Stærð 190mmx125mmx125mm
Vatnsþéttur
Efni Hvítt ABS, sólarljósþolið
Snúra 3 m.
Keila 76 mm.
Grill Ryðfrítt, dufthúðað
Impedans 4 Ohm
Tíðni 60 – 20.000
Þyngd 1,7 kg.
Afl 50W
Festing Bracket, hallanlegt
Hljóð Stereo
Flokkur: Merkimiði: