Phontech P-3100 5 rása kallkerfi

Phontech P-3100 er einfalt og öflugt kallkerfi fyrir minni báta með allt að 5 útstöðvum.

Hægt er að kalla í hverja útstöð fyrir sig, hópa af útstöðvum eða alla útstöðvar samtímis (PA eða Public Address)

  • Gerð fyrir 5 útstöðvar
  • Innbyggður hátari og hljóðnemi
  • Tenging fyrir auka hljóðnema
  • Tenging fyrir auka hátalara
  • Styrkstilli framan á stjórnborði
  • 12W hljóðstyrkur (hægt að auka með viðbótar magnara)
Nánari upplýsingar um Phontech P-3100 má finna hér:Zenitel-P-3100_-4000016771 
Flokkur: Merkimiði: