Kannad Safelink AIS SART
AIS sendir til notkunar í björgunarbátum til þess að staðsetja þá nákvæmlega í leit og björgun. Kemur í stað eldri Radar SART tækjanna
Kannad Safelink AIS SART er AIS neyðarsendir sem tekinn er með um borð í björgunarbáta þegar skipið er yfirgefið í neyð. Sendirinn sendir nákvæmastaðsetningu til björgunaraðila og tryggir þannig lágmarkstíma við leit og björgun manna úr björgunarbátum. Sendirinn kemur í sérstakri handhægri tösku tilbúinn til notkunar, og er mjög fljótlegt að grípa með þegar skipið er yfirgefið.
Helstu eiginleikar:
- Alþjóðlega viðurkennt
- vatnsþétt niður á 10 metra dýpi
- Flýtur
- Léttur, sterkbyggður og fyrirferðarlítill
- Lágmarks rafhlöðuending 96 tímar
- 6 ára líftími rafhlöðu
- Ljós sem sýna stöðu notkunar
- Innbyggð kerfisprófun
- Kemur í handhægri tösku til að fljótlegt sé að taka með frá borði
Flokkur: Kannad
Merkimiði: Neyðarbúnaður
Tengdar vörur
-
Kannad FastFind Returnlink PLB
-
Kannad FastFind Crew1
-
McMurdo þjónusta
Kannad FastFind Returnlink PLB
Fyrirferðarlítill neyðarsendir sem vinnur á Cospas – Sarsat. Er með hinni byltingarkenndu Galileo ReturnLink tækni
Flokkur: Kannad
Merkimiði: Neyðarbúnaður
Kannad FastFind Crew1
Neyðarsendir sem gefur stöðuga staðsetningu inn á AIS tæki ef maður fellur fyrir borð.
Flokkur: Kannad
Merkimiði: Neyðarbúnaður
Birgjar
- Actisense
- AG Neovo
- Alfatronix
- Alphatron
- Anschutz
- Avitech
- Comnav
- Em-Trak
- Flir
- Gill
- Hemisphere
- JRC
- Kannad
- Koden
- Lars Thrane A/S
- McMurdo
- MLD
- Navicom
- Navionics
- Olex
- PSM Marine
- Raymarine
- SAILOR
- Scan Antenna
- Seapix
- Seatel
- SEIWA
- Sonic Kaijo Denki
- Space Norway
- Telegaertner
- Tranberg
- Vision Marine
- WASSP
- Weatherdock
- WESMAR
- Xunzel
- Ýmsir birgjar
- Zenitel