Comnav P4 Sjálfstýring
Sjá nánari upplýsingar um Comnav P4 sjálfstýringu á vefsíðu framleiðenda – hér
Sjá enskan bækling um stýringuna hér: ComNavP4 Bæklingur
Ný sjálfstýring sem byggir á áratuga reynslu Comnav á smíði sjálfstýringa fyrir atvinnubáta og skip.
Mjög stór og skýr skjár, flýtihnappar á allar mikilvægustu aðgerðir og nákvæm stýring gerir þessa sjálfstýringu að frábærum kosti fyrir alla sem þurfa að reiða sig á örugga sjálfstýringu.
Helstu eiginleikar:
Sjá nánari upplýsingar um Comnav P4 sjálfstýringu á vefsíðu framleiðenda – hér
Sjá enskan bækling um stýringuna hér: ComNavP4 Bæklingur
Hin nýja PilotStar NX sjálfstýring býður upp á afburða stýringu, þökk sé áratuga reynslu Anschuts af sjálfstýringahönnun.