Við þjónustum allar vörur frá McMurdo, hvort sem um er að ræða skoðanir, rafhlöðuskipti eða aðra þjónustu
Sterkbyggðar neyðarbaujur með bæði GPS og hinu nýja evrópska Galileo staðsetningarkerfi.
Tron AIS-SART er fyrirferðarlítill (heildarhæð 251 mm og þyngd aðeins 450 g) en öflugur AIS neyðarsendir sem uppfyllir reglugerðir Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (IMO) og reglugerðir um öryggi mannslífa á sjó (SOLAS).