
Avitech er bandarískt fyrirtæki sem sérhæfir sig í skjálausnum og búnaði til dreifingar og framsetningar myndefnis.
Við seljum frá þeim Pacific MS skjáveggjalausnina sem þegar er um borð í mörgum skipum á Íslandi, hafa líkað mjög vel og eru á afar hagstæðu verði.
Sýnir einu leitarniðurstöðuna
Avitech Pacific MS skjáveggjastýringin
Skjáveggjastýringin frá Avitech sem þróuð hefur verið í samvinnu við Sónar og er sérstaklega hönnuð til notkunar í skipum.