Comnav P4 Sjálfstýring

Ný sjálfstýring sem byggir á áratuga reynslu Comnav á smíði sjálfstýringa fyrir atvinnubáta og skip.

Mjög stór og skýr skjár, flýtihnappar á allar mikilvægustu aðgerðir og nákvæm stýring gerir þessa sjálfstýringu að frábærum kosti fyrir alla sem þurfa að reiða sig á örugga sjálfstýringu.

Helstu eiginleikar:

  • IST, Gerfigreindarstjórnun sér til þess að stýringin verði hárnákvæm.
  • Sjálfvirk uppsetning og stilling sjálfstýringar
  • 5,7” bjartur og skarpur litaskjár sem sést vel á í sól.
  • Rauður næturlitur á skjá sem er þægilegur í myrkri
  • Forstillingar fyrir mismunandi gerðir báta og skipa
  • Sjálfvirk rekleiðrétting
  • Hliðarskrúfustýring
  • Valmyndir á mörgum tungumálum
  • Hægt að hafa margar stjórnstöðvar, inni og úti
  • Bæði NMEA 0183 og NMEA 2000 tengingar

Sjá nánari upplýsingar um Comnav P4 sjálfstýringu á vefsíðu framleiðenda – hér

Sjá enskan bækling um stýringuna hér: ComNavP4 Bæklingur

Flokkur: Merkimiði: