Anschutz PilotStar NX
Hin nýja PilotStar NX sjálfstýring býður upp á afburða stýringu, þökk sé áratuga reynslu Anschuts af sjálfstýringahönnun.
Sérstaða PilotStar NX liggur ekki síst í fjölda eintakra eiginleika og sérstaklega þægilegri notkun með 7” snertiskjá.
Stýringin er með viðurkenningu sem sjálfstýring fyrir öll skip, þar með talin háhraðaskip. Hún notar nýjustu tækni eins og Ethernet samskipti, hefur innbyggða brúarvakt og því auðvelt að tengja inn í ýmis brúarkerfi.
Eiginleikar:
- Auðveld í notkun með 7” litasnertiskjá og stórum stefnuveljarahnappi
- Myndræn framsetning á skjá með línuritum af stefnu og styrishreyfingum auk ferils skips auðveldar stillingar á stýringu
- Forstilltar beygjur einfalda notkun við veiðar
- Handvirk stjórnun stýris möguleg
- Uppfyllir kröfur um Ethernet og brúarvöktunarstaðla (IEC 61162-450)
Sjá enskan bækling fyrir PilotStar NX hér
Flokkur: Anschutz
Merkimiði: Sjálfstýringar
Tengdar vörur
-
Comnav Stýrisvísir
-
Anschutz Std22 NX gýrókompás
-
Anschutz NP60 sjálfstýring
Comnav Stýrisvísir
Stýrisvísir til notkunar með Comnav sjálfstýringum. Stýrisvísir með baklýsingu.
Hægt að fella inn eða setja í hús hvort heldur sem er inni í stýrishúsi eða utan dyra. Stærð skífu er 70 mm.
Flokkur: Comnav
Merkimiði: Sjálfstýringar
Anschutz Std22 NX gýrókompás
Vandaður og nákvæmur gýrókompás með mikið rekstraröryggi, fyrir allar stærðir skipa.
Anschutz NP60 sjálfstýring
Vönduð sjálfstýring fyrir fiskiskip að 60 metra lengd.
Flokkur: Anschutz
Merkimiði: Sjálfstýringar
Birgjar
- Actisense
- AG Neovo
- Alfatronix
- Alphatron
- Anschutz
- Avitech
- Comnav
- Em-Trak
- Flir
- Gill
- Hemisphere
- JRC
- Kannad
- Koden
- Lars Thrane A/S
- McMurdo
- MLD
- Navicom
- Navionics
- Olex
- PSM Marine
- Raymarine
- SAILOR
- Scan Antenna
- Seapix
- Seatel
- SEIWA
- Sonic Kaijo Denki
- Space Norway
- Telegaertner
- Tranberg
- Vision Marine
- WASSP
- Weatherdock
- WESMAR
- Xunzel
- Ýmsir birgjar
- Zenitel