Anschutz ECDIS NX Compact

ECDIS NX Compact rafræna kortakerfið er fyrirferðarlítið og einstaklega einfalt og fljótlegt í uppsetningu.

Þrátt fyrir það er það mjög öflugt kerfi sem lausn fyrir pappírslaus sjókort í skipum og hefur mjög notendavænt vinnu umhverfi.

Kerfið samanstendur af  24″ snertiskjá með innbyggðri öflugri tölvu með uppsettum ECDIS NX notendahugbúnaði

Eiginleikar:

  • Auðveld í notkun með 24″ fjölsnertiskjá
  • Innbyggður leiðarvísir og gjaldfrjálst vefnámskeið í notkun tækisins
  • Sjálfvirkir vinnuferlar leiða notanda í gegnum helstu aðgerðir svo sem leiðavinnslu.
  • Uppfæranlegt fyrir nýja staðla þegar þeir koma, þannig að það úreldist ekki á nokkrum árum
  • Mjög fljótleg uppsetning
  • Tengingar samkvæmt NMEA og Ethernet stöðlum þannig að auðvelt er að tengja við þau tæki sem fyrir eru

 

  Anschutz ECDIS NX Compact
System Configuration 24“ Panel PC with multi-touch (incl. zoom)
Hardware i7 Quad Core processor, 240 GB SSD, 8 GB RAM
Display resolution 1920×1080 (16/9)
Connections 8 x IEC 61162-1 serial phoenix connectors (NMEA), Ethernet
Software updates USB thumb drive with software installation wizard
Software IEC 61174 Ed. 4 type approved ECDIS NX software (Synapsis Ed. 5.xx)
Pointing device Ergonomic laser desktop trackball with scroll wheel, IP 68
Flokkur: Merkimiði: