Jotron Tron AIS-SART

Tron AIS-SART – Öruggur og þrautreyndur AIS neyðarsendir

Tron AIS-SART er AIS neyðarsendir sem hefur hlotið „Wheel Mark“ vottun samkvæmt tilskipun Evrópuráðsins 96/98/EB, ásamt nýjustu breytingum á tilskipun 2011/75/ESB.

Helstu eiginleikar

  • Veitir nákvæma staðsetningu með GPS tækni

  • Uppfærir staðsetningu á einnar mínútu fresti

  • Notar einstaka AIS tækni sem eykur skilvirkni og dregur úr viðbragðstíma í leitar- og björgunaraðgerðum, vegna yfirburða nákvæmni

  • Tækið sést bæði í Class A og B AIS tækjum

  • Mjög léttur og fyrirferðarlítill

  • Notar sömu aukahluti og Tron SART20 (veggfesting, stöng, festing fyrir björgunarbát og hlífðarpoki úr neopreni)

  • 5 ára ábyrgð

Sjá nánari upplýsingar á vefsíðu framleiðenda – hér

Flokkur: Merkimiði: