GPS-124 GPS móttakari

GPS-124, 12 rása GPS móttakari með NMEA 0183 tengi.

JRC GPS 112 – Alsjálfvirkur 12-rása samtíma GPS móttakari

  • Getur tekið við leiðréttingarmerki á RTCM SC-104 útg. 2.0 type 1,2,9 formi.
  • Gefur út staðsetningu, stefnu og hraða inn á radar, dýptarmæla, plottera og önnur tæki.
  • Innbyggð aðhæfing að 48 kortadatum
  • Gefur nýja staðsetningu á sekúndu fresti
  • Standard NMEA 0183 útgangur, útgáfa 1,5 0 2,0
  • Vinnuspenna 10,8 – 16 Volt DC, 3 wött.
  • 15 metra kapall fylgir með áfestu tengi fyrir JRC tæki.
Flokkur: Merkimiði: