Koden KM-1100 plotter

Koden KM-1100 plotterinn er fullkominn plotter en þó fyrirferðalítill og afar einfaldur í notkun þökk sé snertiskjáviðmóti og einföldum valmyndum.

Auk þess hefur hann þægilegt takkaborð með tökkum fyrir allar algengustu aðgerði.

Hann hefur mikla tengimöguleika þar sem hann hefur NMEA 0183 tengi auk bæði WiFi og Bluetooth þráðlausra tenginga.

Hann er með innbyggðu Class B AIS tæki 

Þetta er því mjög fjölhæfur og skemmtilegur plotter fyrir minni báta.

 • Skjástærð: 10,1” 1280*800 punkta
 • Snertiskjár með multitouch
 • Takkaborð með baklýsingu
 • Innbyggt Class B AIS tæki
 • Innbyggt GNSS 
 • Tenging fyrir utanaðkomandi GPS
 • NMEA 0183
 • Minniskortarauf: MicroSD
 • Þráðlaust net
 • Bluetooth
 • Vatnsþéttni, IPX6
 • Vinnuspenna 10-36 Vdc
Flokkur: Merkimiði: