Ray 53 talstöðin er lítil og nett en þó með alla möguleika sem talstöðvar þurfa að hafa.
Stöðin er með 25 w sendiafl, Class D DSC og innbyggðan GPS móttakara og uppfyllir allar kröfur stjórnvalda um talstöðvar í bátum.
Helstu eiginleikar:
Sjá nánari upplýsingar um Ray53 VHF talstöðina
á vefsíðu framleiðenda – hér