Ray53 VHF talstöð

Ray 53 talstöðin er lítil og nett en þó með alla möguleika sem talstöðvar þurfa að hafa.

Stöðin er með 25 w sendiafl, Class D DSC og innbyggðan GPS móttakara og uppfyllir allar kröfur stjórnvalda um talstöðvar í bátum.

Helstu eiginleikar:

  • Lítil og nett DSC talstöð
  • Innbyggður GPS/GNSS móttakari með tengi fyrir útiloftnet
  • NMEA 0183 og NMEA2000 gagnatengi
  • Tengi fyrir aukahátalara
  • Hægt að fella inn eða festa í meðfylgjandi bracket
  • Útlit í stíl við Axiom fjölnotaplotterana

Sjá nánari upplýsingar um Ray53 VHF talstöðina
á vefsíðu framleiðenda – hér

Flokkur: Merkimiði: