Raymarine Quantum 2 Doppler ratsjá

Raymarine Quantum 2 Doppler ratsjáin er næsta kynslóð ratsjáa sem notar Chirp tækni, og Doppler tækni til að meta árekstrarhættu.

Doppler tæknin gefur möguleika á því að meta hvort ratsjármörk eru að nálgast eða fjarlægjast og og litamerkir þau samkvæmt því. Þau mörk sem eru að nálgast og valda mögulegri árekstrahættu eru lituð rauð meðan örugg mörk verða græn.

Þessi ratsjá setur ný viðmið fyrir litlar magnetrónulausar ratsjár og gefur afburða ratsjármynd bæði á styttri og lengri vegalengdum.

WiFi tenging ásamt grönnum köplum einfaldar uppsetningu, og magnetrónulaus hönnunin bæði minnkar orkunotkun og stórminnkar skaðlega geislun frá ratsjánni.

Það er auðvelt að skipta eldri Raymarine ratsjám út fyrir hina nýju Quantum ratsjá þar sem gatmál fyrir festingar eru hinar sömu og hægt nota sama kapalinn áfram með breytistykki.

Hámarks skali ratsjár 24 sjámílur

Sjá nánari upplýsingar um Raymarine Quantum 2 Doppler ratsjána á vefsíðu framleiðenda – hér

Flokkur: Merkimiði: