SAILOR 4300 Iridium Certus

SAILOR 4300 Iridium kerfið er fyrirferðarlítið og ótrúlega auðvelt í uppsetningu. Það gefur stöðuga tengingu með allt að 700 Kbps. hraða. Það notar hið nýja gervihnattanet, Iridium Next sem tryggir örugga tengingu hvar sem er í heiminum.

Einnig býður það upp á 3 samtíma talrásir.

Loftnetið er mjög sterkbyggt og hefur enga hreyfanlega hluti og því viðhaldsfrítt.

Þetta kerfi hentar einstaklega vel fyrir þá sem vantar áreiðanlega net tengingu og síma hvar sem er í heiminum.

Sjá enskan bækling fyrir Sailor 6300 millibylgjutalstöð hér

Flokkur: Merkimiði: