Sailor 6300 millibylgjutalstöð

Sailor System 6000 MF/HF talstöð sem fæst í 150, 250 eða 500 Watta útgáfu.

Hönnuð með öryggi sjófarenda í huga, tryggir SAILOR 6300 millibylgjustöðin samband við land og önnur skip hvar sem er í heiminum. Ætluð fyrir skip sem ferðast um hafsvæði A2 og upp á A4, er SAILOR 6300 líflína fyrir öll skip hvort sem þau eru stór flutningaskip, birgðaskip eða fiskiskip. 

Hönnuð með þarfir notenda í huga býður SAILOR 6300 upp á marga möguleika sveo sem endurspilun á síðustu móttöku, næstu kynslóð Radíótelex og möguleika á mörgum stjórnborðum. Öflugir sendar tryggja hámarks sendiafl á öllum tíðnum.

SAILOR 6300 talstöðin er einföld í notkun og auðveld í uppsetningu sem sparar fé og fyrirhöfn.

Helstu eiginleikar:

  • SAILOR endurspilun 240 sekúndur
  • Skýr og góður skjár
  • Möguleiki á mörgum stjórnborðum
  • Öflugur hátalari
  • Einföld í notkun
  • Örugg í rekstri, lítil bilanatíðni
  • Til í 150W, 250W og 500W útgáfum

Sjá enskan bækling fyrir Sailor 6300 millibylgjutalstöð hér

Flokkur: Merkimiði: