Poly-Planar MA7500W hátalari

MA-7500 hátalarinn byður upp á mikil hljómgæði þar sem ekki er pláss fyrir stærri hátalara. Þessir vönduðu hátalarar eru hannaðir til þess gefa góðan hljóm í minni rýmum. Nútímalega hönnun þeirra sómir sér vel í hvaða klefa sem er, hvort sem þeir eru settir upp lóðrétt eða lárétt. Dufthúðuð álgrill og festingar tryggja góða endingu í krefjandi umhverfi um borð í bátum.

 

Stærð 159mmx130mmx119mm
Vatnsþéttur
Efni Hvítt ABS, sólarljósþolið
Snúra 3 m.
Keila  76 mm.
Grill Ál, dufthúðað
Impedans 4 Ohm
Tíðni 60 – 20.000
Þyngd 1,52 kg.
Afl 50W
Festing Bracket, hallanlegt
Hljóð Stereo
Flokkur: Merkimiði: