SSB Hágæða loftnetskaplar

SSB sérhæfa sig í köplum með mjög litlu tapi, sem nýtast sérstaklega vel á hærri tíðnum en eru einnig mun betri á lægri tíðnunum en hefðbundnu RG kaplarnir,sjá töflu hér að neðan sem sýnir deyfingu á 100 metrum í desibelum á mismunandi tíðnum eftir kapalgerðum

 

Hátíðnikaplar frá SSB Hefðbundnir eldri kaplar
  Aircell5 Aircell7 Ecoflex 10+ Ecoflex 15+ RG58 RG213
Tíðni MHz Deyfing í desibelum á 100 metra kapallengd
100 9,40 6,28 4,1 2,67 17,0 7,0
1000 31,09 21,52 14,0 9,10 54,6 22,5
3000 56,39 40,88 26,0 16,90 118 58,5
Hámarkstíðni 10GHz 6GHz 8GHz 8GHz 3GHz 3GHz

Tæknileg upplýsingablöð fyrir helstu gerðir loftnetskapla sem við eigum á lager:

Aircell7

Ecoflex5

Ecoflex10+

Ecoflex15+

Flokkur: Merkimiði: